Markmiðið er að fara beint upp í deild þeirra bestu
Daníel Moritz og Helgi Sigurðsson

Guðjón Guðmundsson ræddi við Helga Sigurðsson, þjálfara meistaraflokks karla í fótbolta hjá ÍBV í sportpakkanum á stöð 2. Fram kom í máli helga að hann væri að takast á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki. Helgi segir markmiðið að að fara beint upp í deild þeirra bestu á ný.

„Þetta verður auðvitað vandasamt verk, en mikil áskorun og skemmtilegt verkefni framundan,“ sagði Helgi við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.

 

Helgi segir umhverfið í Eyjum krefjandi en er tilbúinn í það.

„Það er ekkert sem hræðir mig, ég veit hvað ég stend fyrir.“

Vísir.is

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.