Með nýrri ferju og endurbótum verður hún heilsárshöfn
Frá byrjun apríl hefur verið siglt samfellt milli Eyja og Landeyja­hafnar og er allt útlit fyrir að svo verði út nóvember. Ríflega 280 þús­und farþegar hafa farið með Herj­ólfi það sem af er ári eða um 120% fleiri en árið 2009. Eftir því sem lengra hefur liðið frá eldgosinu í ­Eyjafjallajökli hefur dregið úr sandseti við Landeyjahöfn og eru sterkar líkur eru á að höfnin haldist opin með tilliti til dýpis mest allt árið. Það verður þó ekki fyrr en ný ferja kemur að Landeyjahöfn verð­ur heilsárshöfn.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.