Meiri getur spennan ekki orðið

Eftir eins marks tap ÍBV gegn Haukakonum á útivelli í öðrum leik úrslitakeppninnar um Íslands­meist­ara­titil­inn snerist dæmið við í kvöld.  ÍBV vann með sama mun í kvöld 20:19 þar sem úrslitin réðust á síðustu sekúndum leiksins.

Staðan er því tveir sigrar Eyjakvenna gegn einum sigri Hauka. Næsti leikur verður í Hafnarfirði á laugardaginn og þar getur ÍBV tryggt sér farmiðann í úrslitin.

Hrafnhildur Hanna  var markahæst með 7 mörk, Ásta Björt 4, Elísa og Sunna 3, Harpa Valey 2 og Sara Dröfn 1. Marta varði 15 skot, þar af 2 víti. Birna Berg var fjarri góðu gamni en hún handarbrotnaði í síðasta leik.

Hrafnhildur Hanna var markahæst með sjö mörk.

Mynd Sigfús Gunnar.

 

Nýjustu fréttir

Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.