Meistararnir mæta til Eyja
Eyja 3L2A9829
Barist um boltann. Ljósmynd/SGG

Fjórtándu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag með tveimur leikjum. Í fyrri leik dagsins tekur ÍBV á móti Íslandsmeisturum FH. FH-ingar á toppi deildarinnar með 21 stig en Eyjaliðið er í sjöunda sæti með 13 stig.

Eftir leiki dagsins er komið jólafrí í deildinni og verður næst leikið í byrjun febrúar. Flautað verður til leiks klukkan 14.00 í Íþróttamiðstöðinni.

Leikir dagsins:

lau. 14. des. 24 13:30 14 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja ÓIS/MJÓ ÍBV – FH
lau. 14. des. 24 19:00 14 KA heimilið BOG/RMI KA – Afturelding

Nýjustu fréttir

Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.