Míla vill kaupa Eygló

Eygló er eignarhaldsfélag um ljósleiðaravæðingu í Vestmannaeyjum. „Míla óskaði eftir viðræðum við Vestmannaeyjabæ um kaup á ljósleiðarakerfi Eyglóar. Stjórn Eyglóar hefur fundað með Mílu og rætt kaupin. Stjórn Eyglóar hefur farið yfir hugmyndir um sölu með bæjarráði á vinnufundi,“  segir í fundargerð bæjarráðs fyrr í vikunni.

Bæjarráð fól stjórn félagsins að halda áfram með viðræðurnar um söluna og taka tillit til þeirra ábendinga og atriða sem komu fram á fundi ráðsins. „Náist samkomulag um sölu verði samningur þar um lagður fyrir bæjarstjórn til afgreiðslu,“ segir fundargerðinni.

Eygló er fyrirtæki í eigu Vestmannaeyjabæjar sem lagt hefur ljósleiðara um bæinn.

Nýjustu fréttir

Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.