Mjólkurbikarinn rúllar áfram

Bæði karlalið ÍBV og KFS verða í eldlínunni í dag þegar leikið verðu í Mjólkurbikarnum. ÍBV heimsækir ÍR í Breiðholti. ÍR situr í fjórðasæti 2. deildar. KFS tekur á móti Víkingi frá Ólafsvík á Hásteinsvelli. Víkingar sitja í 12 og neðsta sæti Lengjudeildar en KFS situr í sama sæti í 3. deild og því ljóst að verkefnið er verðugt hjá Gunnari Heiðari og hans strákum.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.