Nemendur FÍV til fyrirmyndar á Akureyri

Oft eru fréttir af félagslífi nem­enda framhaldsskólanna á Íslandi heldur neikvæðar en slíkt er þó auðvitað ekki algilt og alltaf ánægjulegt að geta sagt frá því sem vel er gert. Nýlega tóku nemendur Fram­halds­skólans í Vestmannaeyjum þátt í knattspyrnumóti framhalds­skólanna. Undankeppnin var í Hafnarfirði og gekk mjög vel því að FÍV var eini skólinn sem kom bæði karla- og kvennaliði í úrslita­keppnina. Leikið var til úrslita á Akureyri, helgina 26. til 28. októ­ber og gekk báðum liðum þokka­lega, munaði t.d. aðeins einu marki að karlaliðið spilaði til úrslita.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.