Nokkrar spurningar til Magnúsar �?. Jónassonar
Ég las grein Magnúsar frá Grundarbrekku og hún skilur eftir nokkurar spurningar sem væri gott að fá svör.
– Hvaða eilífu kröfur er ÍBV að leggja á bæjarfélagið?
– Hvað fær þig til að tala svo niður til fóks sem heimsækir þjóðhátíð og þú gefur þér leyfi til að kalla LIÐ ?
– Gerir þú þér grein fyrir því hvað þetta LIÐ skilur eftir af peningum til samfélagsins, íþróttafélagsins, verslana og veitingastaða?
– Eru einhver rök að baki því að íþróttaiðkendur í Eyjum njóti ekki ábata ÍBV?
– Hverjir eru þessu fáu útvöldu sem þú nefnir?

Nýjustu fréttir

Í dag eru 75 ár frá Glitfaxaslysinu
Hárígræðslur í Tyrklandi 
Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.