Nokkrar spurningar til Magnúsar �?. Jónassonar
Ég las grein Magnúsar frá Grundarbrekku og hún skilur eftir nokkurar spurningar sem væri gott að fá svör.
– Hvaða eilífu kröfur er ÍBV að leggja á bæjarfélagið?
– Hvað fær þig til að tala svo niður til fóks sem heimsækir þjóðhátíð og þú gefur þér leyfi til að kalla LIÐ ?
– Gerir þú þér grein fyrir því hvað þetta LIÐ skilur eftir af peningum til samfélagsins, íþróttafélagsins, verslana og veitingastaða?
– Eru einhver rök að baki því að íþróttaiðkendur í Eyjum njóti ekki ábata ÍBV?
– Hverjir eru þessu fáu útvöldu sem þú nefnir?

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.