Nú þurfa að fást hreinar línur

Hvers vegna ættum við að kjósa Vinstri græn í Alþingiskosningunum 25. apríl? Mig langar í fáeinum orðum að nefna nokkur atriði sem sýna hve rökréttur kostur það er:
• Vinstri græn hafna með öllu þeim stjórnarháttum sem Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa viðhaft síðustu áratugi, stjórnarháttum sem nú hafa leitt af sér ómældar hremmingar fyrir þjóðina.
• Vinstri græn leggja áherslu á byggja upp nýtt og réttlátt samfélag á Íslandi þar sem byggt er á kröftugri byggð, tryggri atvinnu með fjölbreyttum stoðum, velferð fyrir alla og ábyrgri efnahagsstefnu.

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.