Þórdís Eygló Sigurðardóttir er nýr forstöðumaður Sundhallar Selfoss og mun hún hefja störf í ágúst.
Þórdís hefur lokið námi í rekstri og stjórnun við Háskólann á Akureyri en hún hefur starfað sem vaktformaður við Vesturbæjarlaug í rúm 12 ár.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst