�?kumaðurinn staddur í flugvél

Lögreglan á Selfossi handtók ölvaðan mann sem ekið hafði bifreið sinni út af veginum við Aratungu um síðustu helgi. Þegar lögreglan kom á vettvang gaf maðurinn þá skýringu að félagi sinn hefði ekið bifreiðinni. Þegar átti að finna félagann reyndist hann vera staddur í flugvél á leið til Danmerkur svo saga mannsins stóðst ekki.

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.