Pressan er öll á Víkingum

Í kvöld sækja Eyjamenn Víking heim í sjöttu umferð 1. deildar karla en leikurinn hefst klukkan 18.30. ÍBV hefur unnið fyrstu fimm leiki sína og auk þess ekki fengið á sig mark á meðan Víkingar, sem flestir spáðu góðu gengi í sumar, hafa verið í basli og eru í fimmta sæti, með tvo leiki unna, tvo tapaða og eitt jafntefli. Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV segir alla pressu vera á Víkingum þar sem þeir verði að vinna í kvöld.

Nýjustu fréttir

Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.