Fyrir helgi urðu Eyjamenn varir við talsverðar rafmagnstruflanir og svo aftur í morgun þegar rafmagn datt út í stuttan tíma. Eins og gefur að skilja eru rafmagnstæki mörg hver viðkvæm fyrir truflunum sem þessum, m.a. tölvur en ein slík bilaði á ritstjórn Eyjafrétta í morgun. Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá RARIK á Hvolsvelli er um tvö aðskilin mál að ræða.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst