Rafrænt ferli byggingarleyfisumsókna
Frá og með 1. janúar 2020 varð allt ferli vegna umsókna um byggingarleyfi rafrænt hjá Vestmannaeyjabæ. Er það liður í að einfalda ferlið þegar sótt er um byggingarleyfi, gera það skýrara fyrir hlutaðeigandi og að upplýsingar séu aðgengilegar.  Rafrænar umsóknir er að finna í íbúagátt á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.
Með nýjungunum geta aðilar séð eftirfarandi í íbúagátt:
• Lóðarhafi/eigandi sér gögn málsins og stöðu þess.
• Hönnuðir sem sækja um byggingarleyfi fyrir hönd eiganda sjá gögn málsins og stöðu þess.
• Hönnunarstjórar, byggingarstjórar og meistarar geta séð þau verk sem þeir eru skráðir á.
• Hönnuðir geta sent inn teikningar rafrænt til yfirferðar hjá byggingarfulltrúa.
Byggingarfulltrúi

Nýjustu fréttir

Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.