Sektaður fyrir ferð í Surts­ey
surtsey_ads
Surtsey. Ljósmynd/aðsend

Maður, sem kærður var til lög­reglu fyr­ir að fara til Surts­eyj­ar á kaj­ak í ág­úst í fyrra, hef­ur fall­ist á að ljúka mál­inu með sekt­ar­gerð.

Greint er frá þessu á fréttavef Morgunblaðsins. Þar er haft eftir Karli Gauta Hjalta­syni, lög­reglu­stjóra í Vest­manna­eyj­um að Surtseyjarfaranum hafi verið boðið að ljúka mál­inu með sekt­ar­gerð sem hann féllst á og mál­inu er lokið.

Maður­inn sem um ræðir, Ágúst Hall­dórs­son, lýsti því yfir á sam­fé­lags­miðlin­um TikT­ok á sín­um tíma að hann hefði orðið fyrst­ur manna í heim­in­um til að róa á kaj­ak til Surts­eyj­ar en eyj­an er friðlýst lög­um sam­kvæmt, og óheim­ilt að heim­sækja hana nema sér­stakt leyfi til slíks liggi fyr­ir, auk þess sem hún hef­ur átt sæti á heims­minja­skrá UNESCO, Menn­ing­ar­mála­stofn­un­ar Sam­einuðu þjóðanna, frá sumr­inu 2008.

Nánar má lesa um málið hér.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.