Lögreglan á Selfossi handtók fjóra karla og tvær konur fyrir ólöglega skartgripasölu. Skartgripasalarnir sögðu að um átján karata gull væri að ræða en svo var ekki. Glingrinu var smyglað hingað til lands í bíl.
Samkvæmt heimildum Vísis voru skartgripirnir sannkallað glópagull.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst