Síðasta ferð dagsins fellur niður
Herjólfur á leið til Eyja. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓPF

Ófært er til Landeyjahafnar vegna aðstæðna í höfninni, því falla niður ferðir kl. 17:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 18:00 frá Landeyjahöfn. Farþegar sem áttu bókað eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Herjólfs til þess að færa bókun sína eða fá endurgreitt, segir í tilkynningu frá skipafélaginu.

„Hvað varðar siglingar fyrir sunnudaginn 3.ágúst þá siglir Herjólfur frá Vestmannaeyjum kl. 05.30, annaðhvort til Landeyjahafnar eða Þorlákshafnar.  Ákvörðun verður tekin þegar nýjasta spá liggur fyrir á þeim tíma og verður tilkynning gefin út fyrir kl. 05:00 í fyrramálið.  Aðrar ferðir þann morgun gætu því fallið niður. Ef siglt yrði til Þorlákshafnar yrði brottför þaðan kl. 09:30.

Við viljum einnig benda á að aðfaranótt sunnudags og mánudag er gott útlit fyrir siglingar til Landeyjahafnar.”

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.