Síðasta ferð Herjólfs felld niður
Síðasta ferð Herjólfs í dag, mánudag, fellur niður. Í tilkynningu frá Eimskip segir að í ljósi fyrirliggjandi ölduspáar sé óvissa með siglingar á morgun, þriðjudag. Athugun með fyrstu ferð er klukkan sjö í fyrramálið. Ef ófært verður til Landeyjahafnar, verður siglt til �?orlákshafnar klukkan átta ef aðstæður leyfa það.
Farþegar eru vinsamlegast beðnir að fylgjast með fréttum á www.herjolfur.is, https://www.facebook.com/ms.herjolfur og síðu 415 í textavarpi RUV.
Nánari upplýsingar í síma 481-2800.
Staðan núna:
�?lduspá:
Veðurspá:

Nýjustu fréttir

Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.