Sísí Lára hætt

Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna frægu. Hún greindi frá þessu í færslu á Facebook síðu sinni rétt í þessu.

Tilkynninguna má lesa hér að neðan:

ÉG hef tekið þà erfiðu ákvörðun að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Eftir ráðleggingar frá lækni finn ég að það er kominn tími til að hlusta á líkamann og setja heilsuna í fyrsta sæti.
Fótboltinn hefur verið mér allt frá því ég var lítil og hefur hann gefið mér svo margt. Ég hef kynnst frábærum liðsfélögum, þjálfurum og starfsfólki sem hafa hjálpað mér í að verða betri knattspyrnukona og manneskja. Þetta fólk á allar mínar þakkir fyrir að nenna mér😁
Ég lít stolt til baka yfir ferilinn minn og hlakka til að taka brosandi á móti því sem koma skal.
Takk fyrir mig

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.