Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja fer fram á morgun, föstudaginn 10. júní. Glæsilegar golfkylfur eru í aðalverðlaun og aukaverðlaun eru ekki af verri endanum. Veitt verða glæsileg verðlaun í öllum flokkum.
Völlurinn lítur vel út og ekki skemmir fyrir að veðurspáin er góð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst