Lögreglan í Vestmannaeyjum óskum eftir upplýsingum frá bæjarbúum en skemmdir voru unnar á hluta tjaldsvæðisins í Herjólfsdal um helgina. Einhver gerði sér það að leik að spóla um svæðið á bifreið og skildi það eftir stór laskað kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Facebook. Lögreglan telur að spólið hafi átt sér stað eftir klukkan 19:00 á laugardagskvöld en menn urðu varir við skemmdirnar í morgun.
�??�?að er leiðinlegt að sjá að menn þurfi að velja sér þetta svæði til að spóla um. �?að er óþarfi að vera að skemma og maður skilur ekki alveg hugsunina á bak við það,�?? segir lögreglumaður í samtali við mbl.is.