Skjót og góð viðbrögð áhafnar urðu til bjargar
28. október, 2021

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE lagðist að bryggju í Neskaupstað um klukkan þrjú í nótt, ellefu klukkustundum eftir að eldur kom upp í vélarrúmi skipsins á hafi úti. Allur eldur er slökknaður og allir skipverjar heilir á húfi.
Þegar eldurinn kom upp um klukkan 16 í gær freistuðu skipverjar þess að slökkva hann en lokuðu vélarrúminu kirfilega þegar það tókst ekki. Bergey VE, systurskip Vestmanneyjar sem var á veiðum á svipuðum slóðum, kom þá til bjargar og dró togarann í örugga höfn í Neskaupstað. Þar fór áhöfnin frá borði, að skipstjóranum undanskildum, en slökkviliðsmenn úr slökkviliði Fjarðabyggðar gengu um borð í þeirra stað til að kanna aðstæður. Þetta kemur fram í frétt á vef ruv.is.

Góð þjálfun skipverja skipti sköpum þegar eldurinn kom upp. Þetta er mat bæði skipstjórans og slökkviliðsstjórans í Fjarðabyggð.

Skipverjarnir 12 voru að klára veiðiferð og voru nýlagðir af stað í land þegar þeir urðu eldsins varir. „Þá urðum við varir við sprengingu og fljótlega varð okkur ljóst að það var kominn eldur í vélarrúmi. Þá var strax sett af stað neyðarplan eða neyðaráætlun eins og við erum þjálfaðir í,“ sagði Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri í samtali við ruv.is.

Alltaf hættulegt þegar eldur kviknar á hafi úti

Skipverjar freistuðu þess að slökkva eldinn en lokuðu vélarrúminu kirfilega þegar það tókst ekki og virkjuðu slökkvikerfið. „Það virðist hafa kæft eldinn strax en það var töluvert mikill eldur sáum við í myndavélum,“ segir Birgir Þór. Hann segir að vissulega hafi menn verið í hættu, enda alltaf mjög hættulegt þegar eldur kviknar á hafi úti, „en ég held að skjót og góð viðbrögð áhafnar hafi bara bjargað okkur hreinlega.“

Skipið vaktað með hitamyndavélum

Bergey, systurskip Vestmannaeyjar, dró skipið að bryggju og var það komið í örugga höfn í Neskaupsstað um þrjúleytið í nótt. Þar biðu Sigurjón Valmundsson, slökkviliðsstjóri Fjarðabyggðar og hans teymi sem hafði fylgst með bátnum á leið til lands og vaktað hann með hitamyndavélum. „Við staðfestum að eldurinn væri slokknaður og reykræstum síðan rýmið sem eldurinn hafði komið upp. Eldurinn virðist hafa slokknað alveg þarna í upphafi þökk sé snörum viðbrögðum skipverja þarna í byrjun.“

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst