Sunna Jónsdóttir var kjörin besti varnarmaður Olís deildarinnar í handbolta á nýafstöðnu lokahófi HSÍ. Hún er Eyjamaðurinn í næsta blaði Eyjafrétta og fer yfir stöðuna í lok tímabilsins og slær á létta strengi.
Næsta blað kemur út 8. júní nk.
Myndin er fengin af Facebook síðunni ÍBV handbolti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst