Um svokallaða söluskoðun er að ræða að sögn Stefáns Arnar Jónssonar yfirverkstjóra hjá Skipalyftunni. En skipið verður einnig málað í litum nýs eiganda.
Erum bjartsýn
Stefán segir fleiri upptökur framundan seinna í sumar. “Það er annars svo sem allt þokkalegt að frétta miðað við loðnu brest og þessa fjandans Coronu veiru. Við sluppum vel sýkingarlega séð en misstum nokkra í sóttkví. Við erum bjartsýn á að hér fari allt á fullt þegar ástandið í heiminum verður eðlilegt,” sagði Stefán í samtali við Eyafréttir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst