Lokaundirbúningur Skátafélags Sólheima fyrir Alheimsmót skáta í Highland Park Englandi stóð yfir þegar meðfylgjandi mynd var tekin en á henni eru þau Rósý, Lóa, Siggi Gísla, Kristján Már og Gulla í efri röð en Sigrún og Valgeir í þeirri neðri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst