Næst komandi laugardag, 10.okt ætla krakkarnir í 3 fl. hjá Fylki, bæði kk og kvk. að standa fyrir áheitasöfnun.
�?au ætla að spila fótbolta í 12klst. og safna með því pening fyrir ungar dætur �?orstein Elíasar �?orsteinsson, sem lést eftir stutt veikindi í sumar. �?orsteinn var þjálfari þessara krakka og mjög vel liðin af báðum kynjum.
Reikingur hefur verið stofnaður til að safna áheitum, en þegar söfnun líkur þá verða stofnaðir reikningar á nöfnum stúlknanna. Reikningsnúmerið sem um ræðir er :0535-26-500305 kt. 571083-0199
Krakkarnir hefja leik kl.12.00 og byrja úti, um kl.18.00 munu þau fá aðstöðu inni í Fylkishöll.