Stal bíl og henti lyklunum í �?lfusá

43 ára gamall karlmaður var í morgun dæmdur til greiðslu tuttugu þúsund króna sektar vegna skemmdarverks sem hann framdi. Þann 28. ágúst síðstliðinn reif maðurinn ventil úr felgu bíls og hleypti loftinu úr honum.

Hann lét ekki staðar numið við það heldur tók í heimildarleysi aðra bifreið og ók henni bak við myndbandaleigu í bænum. Tók hann bíllykla hennar og henti síðar sama kvöld í Ölfusá.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.