Stefnt á að taka strenginn í notkun eftir viku

Viðgerðir á Vestmannaeyjastreng 3 hafa dregist á langinn bæði vegna vonskuveðurs sem og bilana um borð í viðgerðarprammanum Henry P Lading.

Þörf er á góðum og nægilega löngum veðurglugga til að öruggt sé að hefja aðgerðina við að tengja saman strengina. Viðgerðaskipið bíður því átekta og er vel fylgst með veðurspám.

„Eins og staðan er núna reiknum við með að viðgerðarskipið fari aftur út á aðfaranótt föstudags. Gangi það eftir má búast við að tengivinnu ljúki á mánudagskvöld og að hægt verði að taka strenginn í notkun á miðvikudag” segir í færslu á Facebook-síðu Landsnets.

Nýjustu fréttir

Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært
Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán
Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.