Kvennalið ÍBV í knattspyrnu vann góðan sigur á móti Aftureldingu í kvöld að Varmá í Mosfellsbæ með einu marki gegn engu.
Olga Sevcova skoraði mark ÍBV á 44. mínútu.
Mynd: Sigfús Gunnar Guðmundsson
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst