Stelpurnar fá toppliðið í heimsókn

Tveir leikir eru á dagskrá í 4. umferð Bestu deildar kvenna í dag en topplið Þróttar heimsækir ÍBV á Hásteinsvöll. Þróttarar hafa unnið tvo og gert eitt jafntefli í deildinni en ÍBV hefur tapað tveimur og unnið einn. Þór/KA og Breiðabliks mætast þá á Þórsvelli. Bæði lið eru með 6 stig í deildinni.

Leikir dagsins:
Besta-deild kvenna
18:00 ÍBV-Þróttur R. (Hásteinsvöllur)
18:00 Þór/KA-Breiðablik (Þórsvöllur)

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.