Stelpurnar komnar í úrslit Borgunarbikarsins
Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu sigruðu í dag lið �?órs/KA á Akureyri í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna. Stelpurnar töpuðu fyrir norðan fyrir einungis fjórum dögum en náðu að snúa taflinu við í dag.
Staðan var 0-0 í hálfleik og ekkert var skorað í síðari hálfleiknum. Í fyrri hálfleik framlengingar hafði ekkert mark litið dagsins ljós en Rebekah Bass kom ÍBV yfir á 112. mínútu leiksins með bylmingsskoti utan teigs eftir sendingu Cloe Lacasse.
Stelpurnar voru frískari í framlengingunni og fengu heimakonur ekki færi á lokamínútunum. Stelpurnar fögnuðu vel og innilega í leikslok og mæta því Breiðablik í úrslitum.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.