Í dag lýkur 14. umferð Lengjudeildar kvenna þegar ÍBV heimsækir KR. ÍBV hefur leitt deildina núna um allnokkurt skeið og verður ekki breyting á því í dag. Eyjaliðið er með 34 stig á toppnum. KR er hins vegar í fimmta sætinu með 22 stig.
Leikurinn á Meistaravöllum hefst klukkan 18.00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst