,,Eftir brunann var sveitin öll skipulögð frá grunni upp á nýtt og var orðinn útkallshæf tveimur vikum síðar. Núna er þetta því sterkari og samheldnari hópur en nokkru sinni í sögu hjálparsveitarinnar.�?
Flugeldasalan í ár var feikilega góð, segir Haukur. Á gamlársdag var hér um bil búið að selja allar byrðarnar sem voru upphaflega fullur 20 feta flutningagámur. ,,Kaplatertur og fjölskyldupakkar voru sennilega það vinsælasta í ár,�? svarar Haukur aðspurður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst