Sterkari nú en nokkru sinni


,,Eftir brunann var sveitin öll skipulögð frá grunni upp á nýtt og var orðinn útkallshæf tveimur vikum síðar. Núna er þetta því sterkari og samheldnari hópur en nokkru sinni í sögu hjálparsveitarinnar.�?


Flugeldasalan í ár var feikilega góð, segir Haukur. Á gamlársdag var hér um bil búið að selja allar byrðarnar sem voru upphaflega fullur 20 feta flutningagámur. ,,Kaplatertur og fjölskyldupakkar voru sennilega það vinsælasta í ár,�? svarar Haukur aðspurður.

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.