Það hefur verið líf og fjör í Höllinni undanfarna daga en stuðbandið Tríkot og Lúðrasveit Vestmannaeyja og Verkalýðsins hafa æft stíft fyrir stórtónleikana á morgun, laugardag. Enn er hægt að nálgast miða í forsölu á bensínsölunni Kletti en Sæþór Vídó, söngvari Tríkot segir sveitirnar hafa smollið eins og flís við rass.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst