�??Við reynum að svara eftir bestu getu og okkur ber ávallt skylda til að svara.�??
�?etta segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, í Morgunblaðinu í dag um þá stöðu sem komin er upp hjá stjórnvöldum þar í bæ, að mikill fjöldi beiðna um aðgengi að fyrirliggjandi gögnum um mál streymir inn frá einum bæjarbúa, en hann hefur sent um 126 erindi það sem af er ári.
Íbúinn kærir svo gjarnan alla úrskurði til úrskurðarnefndar um upplýsingamál, sem nýlega úrskurðaði í sex kærum á hendur Vestmannaeyjabæ.