ÍBV tekur á móti HK í tíundu umferð Bestu deildarinnar á Hásteinsvelli í dag kl 18.00.
ÍBV er í neðsta sæti deildarinnar sem stendur með sex stig. ÍBV tapaði 2-1 gegn Fylki í síðustu umferð á loka mínútum leiksins.
Strákarnir þurfa á stuðningi að halda. Mætum á völlinn og styðjum ÍBV til sigurs.