Stytting Hörgeyrargarðs ekki í stað stórskipakants
14. janúar, 2022

Þróun og framtíðarsýn Vestmannaeyjahafnar var til umræðu á fundir framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Hafnastjóri lagði fram minnisblöð sem honum bárust frá Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja sem og frá hafnsögumönnum og skipstjóra á Lóðsinum vegna styttingu Hörgeyrargarðs.

Ráðið þakkaði fyrir minnisblöðin og leggur áherslu á að stytting Hörgeyrargarðs auðveldar innsiglingu til Vestmannaeyjahafnar en kemur á engan hátt í stað þeirra áforma að koma upp stórskipakanti norðan Eiðis.

20220106 – Svar vegna breytinga á Hafnargarði.pdf

SLjosrituna22011110491.pdf

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.