Sundlaugin í Laugaskarði 70 ára

Sundlaugin í Laugaskarði á 70 ára afmæli um þessar mundir.
Vatni var hleypt í laugina 6. júní 1938 eftir mikið þrekvirki stórhuga manna sem höfðu unnið að byggingunni í sjálfboðavinnu.

Af því tilefni gerum við okkur glaðan dag laugardaginn 14. júní. Gestum verður boðið upp á tertu. Sögu- og ljósmyndasýning verður andyri í tilefni afmælisins.
Sýningin verður opin í sumar.

Nýjustu fréttir

Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.