Bæjarrölt í blíðunni

K94A1884 2

Daginn er farið að lengja og veðrið hefur leikið við bæjarbúa undanfarið. Þá er upplagt að fara bæjarrölt um Heimaey. Það gerði einmitt Halldór B. Halldórsson í dag og fór hann allvíða. Sjón er sögu ríkari. (meira…)

Listaverkið dregur fram tvær mikilvægustu dagsetningar eldgossins

Vestmannaeyjabær auglýsir í dag á vefsíðu sinni skipulagsáætlanir vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni af 50 ára goslokaafmæli. Þar segir m.a. að bæjarstjórn Vestmannaeyja hafi samþykkt í janúar sl. að auglýsa tillögu að breyttu aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni af 50 ára goslokaafmæli og tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Eldfell, ásamt […]

Deloitte drauma vinnustaðurinn

Þóra Sigurjónsdóttir og Elín Sigríður Björnsdóttir starfa við bókhald. Báðar eru Eyjakonur, Ella Sigga viðskiptafræðingur og Þóra langt komin með viðskiptafræðina. „Það verða tvö ár í ágúst síðan ég byrjaði hérna,“ segir Þóra. „Ég er í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri og gengur mjög vel.“ „Við erum í bókhaldsteyminu,“ segir Ella Sigga sem er hlaðin […]

Sigurjón Þorkelsson skákmeistari Vestmannaeyja

Skak 20250309 160210

Skákþingi Vestmannaeyja 2025 sem hófst 2. febrúar sl. lauk  9. mars . Keppendur voru 10 og voru tefldar níu umferðir og tók hver skák yfirleitt 2-3 klst. Mótið fór fram í skákheimili Taflfélags Vestmannaeyja að Heiðarvegi 9  á sama  stað og skákkennsla  barna  sem TV  annast  fer fram   á mánudögum kl. 17.30-18.30. Skákstjóri var Sæmundur […]

Góð ávöxtun hjá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja

Starfsfólk LV

Undanfarin ár hefur Lífeyrissjóður Vestmannaeyja verið að skila góðri ávöxtun og hefur verið ofarlega í öllum samanburði. Sjóðurinn hefur verið með bestu raunávöxtun lífeyrissjóða horft til 5 og 10 ára meðaltals. Við erum stolt af þessum árangri og höfum fundið að sjóðfélagar hafa haldið tryggð við sjóðinn og greitt áfram í hann þegar þeir hafa […]

Íslands- og bikarmeistari við stjórnvölinn í Deloitte

Vigdís Sigurðardóttir sem stýrir Deloitte í Vestmannaeyjum er fædd og uppalin Eyjakona. Hún gerði garðinn frægan sem markmaður í handboltanum með landsliðinu og varð Íslands- og bikarmeistari með bæði ÍBV og Haukum. Maður hennar er Erlingur Richardsson þjálfari í handbolta. Börnin halda uppi merki þeirra, Sandra spilar með Metzingen í þýsku Bundesligunni, Elmar með Nordhorn […]

Framlagið muni skerðast um tæpar 80 milljónir

default

Endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var til umfjöllunar hjá bæajarráði Vestmannaeyja í liðinni viku. Fyrir liggja í samráðsgátt stjórnvalda til kynningar gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga er miða að því að bæta gæði jöfnunar og einfalda útreikninga og skipulag sjóðsins auk þess að umgjörð sjóðsins endurspegli og fylgi þróun sveitarfélagagerðarinnar. Umsagnarfrestur er til 5. […]

Siglt í Landeyjahöfn síðdegis á morgun

her_naer-3.jpg

Herjólfur ohf. hefur gefið út siglingaáætlun á morgun, sunnudag sem og á mánudag. Á morgun, sunnudag siglir Herjólfur til Þorlákshafnar fyrstu ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Siglt verður til Landeyjahafnar seinnipart dags. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:30 og 17:00 (áður ferð kl.16:00). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 15:45 og […]

ÍBV og ÍR skildu jöfn

Eyja 3L2A7580

ÍBV og ÍR mættust í Olísdeild karla í dag. Jafnræði var með liðunum framan af en ÍBV var yfir í hálfleik 17-16. Gestirnir náðu tveggja marka forystu þegar skammt var eftir en Eyjaliðið sýndi seiglu og náði að gera tvö síðustu mörk leiksins. Liðin skiptu því með sér stigunum í dag, en lokatölur voru 33-33. […]

Lögmannstofa og fasteignasala Vestmannaeyja

Í byrjun árs 2000 stofnuðu þeir Jóhann Pétursson og Helgi Bragason báðir hæstaréttarlögmenn og löggiltir fasteignasalar saman fyrirtækið Lögmannsstofa Vestmannaeyja og Fasteignasölu Vestmannaeyja sem þeir hafa rekið saman síðan. Fasteignasöluna á tíma í samstarfi við Guðbjörgu Ósk Jónsdóttur.  Jóhann hafði þá áður verið í sama rekstri í tæp 10 ár.  Jóhann á því nær 35 […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.