Aðstaðan verði nýtanleg í lok næsta árs

Gjabakkabryggja 24 Opf Cr

Á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs kom fram að fulltrúar frá Vegagerðinni fari nú yfir fyrirhugaða endurbyggingu á Gjábakkakanti. Fram kemur að hönnun sé langt komin og mun Vegagerðin auglýsa útboð í lok árs 2024. Stefnt er að því að stálið verði afhent í byrjun apríl 2025 og hægt verði að hefjast handa þá strax […]

Lagið óður til forseta Úkraínu

Molda Volodymyr Cr

Hljómsveitina Moldu þarf ekki að kynna sérstaklega enda Eyjamönnum að góðu kunn. Þeir voru að senda frá sér nýtt lag sem ber heitið Volodymyr ( friður er sigur ) og er um óð til Volodymyrs Zelenskyy Úkraínu forseta að ræða. Í tilkynningu frá sveitinni segir að lagið hafi verið í bígerð um nokkurn tíma en […]

Vel tekið í að tryggja fjármagn í rannsóknir

2vestmannaeyjar

Níu af þeim tíu framboðum svöruðu fyrirspurn Eyjafrétta varðandi ef framboðið nær inn á þing í komandi kosningum – hvort flokkurinn hyggist beita sér fyrir því að tryggja fjármuni til rannsókna á jarðlögum vegna Vestmannaeyjaganga. Starfshópur um könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Vestmannaeyja lagði til nýverið að framkvæmd verði þrepaskipt rannsókn á svæðinu. […]

X-24: Framboðsfundur í Suðurkjördæmi

Oddvitar allra flokka sem bjóða fram í Suðurkjördæmi mætast í kvöld til að ræða málefnin sem brenna á kjósendum í kjördæminu. Þátturinn er í umsjón RÚV en horfa má á útsendingu frá fundinum í spilaranum hér að neðan. Útsending hefst klukkan 18:10. (meira…)

Lára kennir Jóga Nidra

Lára Skæringsdóttir kennari, hárgreiðslukona og nú jóga kennari útskrifaðist Jógakennaranáminu árið 2023, en það sem hrinti henni af stað út í námið var að henni langaði til að taka aðeins til í hausnum á sér, læra eitthvað nýtt til að gera notið ,,seinni helmingsins” betur og unnið úr gömlum áföllum. Lára segist samt hafa stundað […]

Blásið hár vinsælast í vetur

Arna Þyrí Ólafsdóttir er 26 ára hárgreiðslumeistari á hárgreiðslustofunni Sjampó. Arna Þyrí flutti aftur til Eyja nú í sumar eftir nokkur ár í Reykjavík. Áður en Arna Þyrí byrjaði á Sjampó vann hún meðal annars hjá hárgreiðslustofunum Blondie í Garðabænum og Bold í Kópavogi. Við ræddum við Örnu Þyrí og fengum að forvitnast aðeins um […]

Fyrstu ferðir dagsins til Landeyjahafnar

landeyjah_her_nyr

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar fyrstu tvær ferðir dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 09:30. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15 og 10:45. Athugun er kl. 11:00 með framhaldið. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færsli milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni, segir í tilkynningu frá Herjólfi […]

Suðureyjargöng (Færeyjar) vs. Heimaeyjargöng

Sandoy Gongin Faereyjar

Nú liggur fyrir að nefnd, sem skoða á möguleikann á göngum milli lands og Eyja, er að skila af sér. En mér finnst dapurlegt að lesa, og þá sérstaklega greinar eftir frambjóðendur sem setið hafa í ríkisstjórnarmeirihluta sl. 7 ár og eru í flokkum, sem m.a. hafa haft undir höndum innviðarráðuneytið og ætla núna, rétt […]

Hvaða flokkar?

Raggi Os 2022 Lagf Tms 2

,,Jæja, nú eruð þið hjá Vinstri grænum búin að vera. Þið eruð komin niður í 3 eða 4% fylgi og fáið ekki mann á þing í kosningunum í lok mánaðarins.“ Þessa athugasemd fékk ég að heyra nú á dögunum frá ágætum vini mínum. ,,Æ, hvað það yrði slæmt, ekki bara fyrir Vinstri græn, heldur fyrir […]

Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar!

Vidir Reynis Ads 24

Lokun ehf-gatsins snýst um að tekjur einstaklinga umfram 1,3 milljónir á mánuði beri sama skatt – hvort sem þær eru teknar út sem arður eða laun. Lokun ehf-gatsins hefur þess vegna engin áhrif á fólk sem er með mánaðarlegar tekjur undir þessum mörkum. Þetta þarf að vera alveg á hreinu. Ég er húsasmiður að mennt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.