Mun einkum bitna á íbúum landsbyggðarinnar

Eimskip Is

Stjórnvöld birtu nýlega áform sín um að leggja kílómetragjald á öll ökutæki óháð orkugjafa og mun gjaldið ráðast af þyngd tækjanna. Eitt og sama gjaldið verður lagt á ökutæki undir 3.500 kg en sé leyfð heildarþyngd ökutækis yfir 3.500 kg mun kílómetragjaldið fara stigvaxandi eftir þyngd út frá ákveðnum þyngdarstuðli. Til viðbótar bætist við kolefnisgjald […]

Vann 37 milljónir á Þjóðhátíð í Eyjum

DSC 8946

Stálheppinn gestur á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var á leið í Herjólfsdal þegar hann ákvað að kaupa 10 raða miða í Eurojackpot með Lottó appinu. Hinn heppni gestur valdi 10 raðir í sjálfval en eyddi síðustu röðinni og valdi afmælisdaga fjölskyldunnar sem síðustu röðina. Hann sagði svo í gríni við vini sína að þeir þyrftu ekki […]

Skráning hafin í Vestmannaeyjahlaupið

Opið er fyrir skráningu í Vestmannaeyjahlaupið sem haldið verður laugardaginn 7. september. Boðið verður upp á tvær vegalengdir, annars vegar 5 km og hins vegar 10 km. Rásmark verður við Íþróttamiðstöðina og hefjast bæði hlaupin klukkan 13:00. Keppnisgögn verða afhent upp í Íþróttamiðstöð milli klukkan 17:00-19:00 kvöldið áður og hefst sameiginleg upphitun 25 mínútum fyrir […]

ÍBV og Fram mætast í Eyjum

sisi-ibvsp

Fimmtánda umferð Bestudeildar kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Í Eyjum mætast ÍBV og Fram. Liðin eru með jafn mörg stig í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og má því búast við hörkuleik á Hásteinsvelli. Í fyrri leik liðana sigraði ÍBV á útivelli. Flautað er til leiks á Hásteinsvelli klukkan 18.00. Sjá má leiki […]

Töpuðu dýrmætum stigum á heimavelli

Tomas Bent Mynd

Eyjamenn töpuðu í kvöld dýrmætum stigum í toppbaráttu Lengjudeildarinnar er liðið gerði jafntefli á heimavelli gegn ÍR. ÍBV komst yfir í leiknum þegar Viggó Val­geirs­son skoraði í fyrri hálfleik. Á 60. mín­útu fékk Jordi­an Fara­hani rautt spjald og ÍR-ingar manni færri það sem eftir lifði leiks. Tóm­as Bent Magnús­son kom ÍBV í 2:0 á 65. […]

Óvenjulangur túr hjá Vestmannaey

Vestmannaey 20240814 122516

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE kom til löndunar í Vestmannaeyjum í dag. Skipið er með fullfermi og er aflinn langmest þorskur. Rætt er við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra á vef Síldarvinnslunnar. „Þessi túr var lengri en oft áður eða rúmir fimm sólarhringar. Það var heldur lítið að fá á miðunum suður af landinu. Við byrjuðum á Pétursey […]

ÍBV fær ÍR í heimsókn

Eyja Ibv Sgg

Það verður nóg um að vera í Lengjudeild karla í dag en sex leikir verða spilaðir um land allt og mætir ÍBV liði ÍR á heimavelli í kvöld. Eftir sextán leiki situr lið ÍBV í öðru sæti með 31 stig, en ÍR er í því fimmta með 26 stig. Flautað verður til leiks klukkan 18:00 […]

1000 pysja múrinn brotinn

Skráðar hafa verið hátt í tólf hundruð pysjur hjá pysjueftirlitinu á lundi.is, en ballið er rétt að byrja þar sem Náttúrufræðistofa Suðurlands spáir í kringum 10.000 pysjum í ár eins og greint hefur verið frá. 421 pysja hefur verið vigtuð og er meðalþyngd þeirra 315 grömm, en sú þyngsta vó 416 grömm sem þykir með […]

Biluð fráveitulögn orsökin fyrir ólykt og fuglageri

20240813 142415

Fólk sem átti leið um bryggjurnar tók eftir töluverðu fuglageri sunnan við Kleifar í dag. Samkvæmt tíðindamanni Eyjafrétta er einnig töluverð ólykt þarna nærri. Ástæðan er bilun í fráveitulögn. „Það bilaði bráðabirgðaviðgerð á einni fráveitulögn sem liggur undir höfnina og yfir á Eiðið. Farið verður í að laga þetta í fyrramálið.“ segir Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri […]

Makríll einungis suðaustur af landinu

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson lauk þátttöku þann 2. ágúst í árlegum alþjóðlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi. Í þessum 33 daga leiðangri Árna kringum landið voru teknar 65 togstöðvar og sigldar um 6000 sjómílur eða 11 þúsund km. Þá voru gerðar sjómælingar og teknir átuháfar á öllum yfirborðstogstöðvum. Að auki var miðsjávarlagið rannsakað með togum og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.