Góðu gengi og farsælu samstarfi við VSV fagnað í eins árs afmæli Hólmaskers
Starfsmenn fiskvinnslufyrirtækisins Hólmaskers í Hafnarfirði gerðu sér dagamun í morgun í tilefni af því að eitt ár var liðið frá því hjónin Jóhanna Steinunn Snorradóttir og Albert Erluson, eigendur Hólmaskers ehf., keyptu rekstur fiskvinnslu Stakkholts að Lónsbraut 1 og tóku við honum daginn eftir. Fáeinum dögum síðar var greint frá því að Vinnslustöðin hf. hefði […]
Tælenskir tvíburar og flökunarmeistarar í Hólmaskeri fagna aldarafmæli
Rjómatertur á borðum í morgunkaffinu, svínasteik og blómvendir í hádeginu og veislufagnaður á veitingastaðnum Bangkok í Kópavogi í kvöld. Þetta var ekkert venjulegur vinnudagur í Hólmaskeri, fiskvinnslufyrirtækinu í Hafnarfirði sem Vinnslustöðin á meirihluta í. Starfsmennirnir og tvíburabræðurnir Eiríkur og Tho fagna nefnilega fimmtugsafmæli í dag. Þegar þeir slá saman tímamótunum verður úr heil öld. Menn […]