Tap gegn ÍR
Eyja 3L2A7868
ÍBV í sókn. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

Boltinn er farinn að rúlla aftur hjá stelpunum í Olís deildinni. Um helgina fór fram heil umferð í deildinni. Þrír í gær og umferðinni lauk svo í dag þegar ÍBV tók á móti ÍR. Gestirnir komust yfir í lok fyrri hálfleiks og var staðan í leikhléi 15-13 fyrir ÍR.

ÍR sem aðeins hafði unnið einn leik er kom að leiknum í dag hélt svo forystunni og náði í stigin tvö til Eyja í dag. Lokatölur 23-26. Sunna Jóns­dótt­ir var marka­hæst hjá ÍBV í dag með átta mörk. Með sigrinum fór ÍR upp fyrir ÍBV í deildinni. Liðin eru jöfn að stigum en ÍR með betri markatölu.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.