Þakkir frá Minningarsjóði Gunnars Karls
27. ágúst, 2024
Hópurinn með foreldrum Gunnars Karls, Haraldi Þorsteini Gunnarssyni og Kristínu Gunnarsdóttur.

„Tuttugu  yndislegir hlauparar spreyttu síg í Reykjavíkurmaraþoninu um síðastliðna helgi og söfnuðu í leiðinni áheitum fyrir Minningarsjóðinn og þvílíkur dagur! Söfnunin fór langt fram úr væntingum og erum við óendanlega þakklát fyrir framlag hlauparanna, þeim sem hétu á þau og allra sem hvöttu áfram á hliðarlínunni og sendu góðar hugsanir,“ segir á FB-síðu Minningarsjóðs Gunnars Karls, Eyjamanns sem lést langt fyrir aldur fram.

„Þúsund þakkir kæru hlauparar fyrir stórkostlegan dag og innilega til hamingju með glæsilegt hlaup!

Við minnum á að hægt er að sækja um styrk úr sjóðnum á heimasíðunni www.gunnarkarl.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið minningarsjodurgkh@gmail.com.“

Sindri Snær Gíslason, Ólöf Ragnars, Sæþór Hallgrímsson, Klara Benjamínsdóttir, Kristín Grímsdóttir, Guðríður Jónsdóttir, Soffía Baldursdóttir, Rakel Sif Magnúsdóttir, Tanja Tómasdóttir, Diddi Leifs, Thelma Tomm, Guðrún Erla Hilmarsdóttir, Þórleif Guðjónsdótti,r Vala Hrönn Margeirsdóttir, Vigdís Sigurðardóttir, Sylvía Dögg Sigurðardóttir, Minna Björk Ágústsdóttir, Ásgeir Bachmann, Eyrún Haraldsdóttir og Hrefna Haraldsdottir.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.