�?ar eru fleiri þingmenn en útgerðarmenn
Sæl Ólína.
Ég hef borið „svar“ þitt undir nokkra kvótaandstæðinga og nokkra sem eru meðmæltir núver­andi kvóta­kerfi, og eru allir sammála um að „þau“ séu útúrsnúningur og dónaskapur. Mér þykir mjög leitt að þú skulir kjósa að fara í skotgrafirnar, sérstaklega þegar fram kemur sjómaður, sem er fyrir hönd fjölmargra í stéttinni, að reyna fá svör við áleitnum spurningum. Við erum margir mjög efins um áætlanir ykkar stjórnvalda um breytingar á kerfinu. Þær muni ekki skila öðru en kjaraskerðingu, byggða­röskun og annarri óáran.

Nýjustu fréttir

Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.