ÍBV-íþróttafélag heldur �?jóðhátíðarfund í kvöld í fundarsalnum í Íþróttamiðstöðinni kl. 20:00. �?ar verður farið í það sem vel gekk og það sem betur má fara.
�??�?etta er bara eins og við höfum gert undanfarin ár,�?? sagði Dóra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins. �??�?arna verður farið yfir síðustu hátíð og skoðað það sem má betur fara. Tilgangurinn er að gera góða hátíð betri og vonumst við til að sjá sem flesta.�??