�?ór Í. Vilhjálmsson fékk Heiðurskross ÍSÍ fyrir mikið og óeigingjarnt starf fyrir starf fyrir íþróttahreyfinguna frá því hann tók sæti í Íþróttafélaginu �?ór 17 ára þangað til hann hætti sem formaður ÍBV-héraðssambands á síðasta ári. Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, úr framkvæmdastjórn ÍSÍ afhenti �?ór Heiðurskrossinn, sem er ein æðsta viðurkenning ÍSÍ. Flutti hún kveðjur frá Sambandinu til �?órs fyrir mikið og leiðandi starf í Ferðasjóði íþróttahreyfingarinnar.
Um leið afhenti hún Gísla Valtýssyni Gullkross ÍSÍ fyrir störf í þágu íþróttahreyfingarinnar í Vestmannaeyjum. Hann sat lengi í stjórn �?órs, var í �?jóðhátíðarnefnd og hefur í áratugi verið gjaldkeri �?jóðhátíðar.
Eru þeir báðir vel að þessum viðurkenningum komnir.