Þórarinn Ingi Valdimarsson leikmaður ÍBV mun halda til reynslu hjá belgíska úrvaldsdeildarliðinu, KV Mechelen í byrjun næsta mánuðar. Þórarinn sem er 17 ára gamall heldur út þann 3. febrúar og verður í viku. KV Mechelen er í botnbaráttu í belgísku deildinni en liðið er í fimmtánda sæti eftir 18 leiki með 15 stig.



















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst