Þrátt fyrir loforð...
Herjólfur á leið til Eyja. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓPF

Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta/Eyjar.net fylgdist með Herjólfi koma inn til Eyja í gær. Í skeyti með myndasyrpunni segir hann:

„Nú siglir Herjólfur dag eftir dag til Þorlákshafnar. Reikna má með að svo verði áfram næstu daga þar sem veðurspá er ekki góð fyrir siglingar í Landeyjahöfn. Dýpi í innsinglingunni í Landeyjahöfn er orðið 2,8 metrar, sama dýpi og hæðin er á Þingeyri á miðhæðinni. Ein höfn á landinu lokast alltaf þegar vindur eykst og þetta er aðalsamgönguæð þeirra sem ferðast til eða frá Eyjum. Þrátt fyrir loforð frá því höfnin opnaði fyrir tæpum 15 árum síðan er þetta alltaf sama vandræða höfnin.”

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.