�?rír nýir heiðursfélagar
17. maí, 2007

Allir hafa þeir mikið komið við sögu félagsins, hver með sínum hætti. Hafsteinn átti stóran þátt í endurreisn félagsins árið 1962 og var formaður þess það ár. Hann og fjölskylda hans tóku virkan þátt í störfum félagsins um árabil. Hafsteinn var einnig formaður UMFÍ í átta ár. Kristján var formaður Umf. Selfoss árin 1965-1969 og átti m.a. stóran þátt í uppgangi knattspyrnunnar á Selfossi á þeim árum. Hann hefur einnig verið ötull stuðningsmaður knattspyrnudeildarinnar árum saman. �?á var Kristján formaður HSK nokkur ár.

Tómas var gjaldkeri félagsins um tíma og hefur í gegnum árin lagt félaginu lið með margvíslegum hætti. Hann keppti fyrir Umf. Selfoss árum saman. Tómas afrekaði það á síðasta ári að taka þátt í HSK-móti í sundi kominn á eftirlaun. Auk hinna þriggja nýju heiðursfélaga hafa átta aðrir verið kjörnir heiðursfélagar félagsins. Af þeim eru tveir núlifandi þeir Kolbeinn I. Kristinsson og Hörður S. �?skarsson.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.